Þorkell Sigurbjörnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þorkell Sigurbjörnsson var íslenskur tónlistarmaður. Hann er höfundur lagsins við sálminn Heyr himna smiður. Hann lést á líknardeild landspítalans í kópavogi þann 30. janúar árið 2013 aðeins 74 ára gamall. Hann samdi einnig lagið dúfa á brún fyrir skólakór Öldutúnsskóla fyrir þó nokkurum árum síðan. Þema 18. landsmóts barnakóra sem haldið var í Kópavogi þá 19-21 apríl 2013 var Þorkell og C- hópurinn söng lagið dúfa á brún undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.