Efni síðunnar er eins breitt og getur verið í vafraglugganum.
Litur (beta)
Þessi síða er alltaf í ljósum ham.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tónfræði er grein innan tónlistarnáms sem einbeitir sér að skrift og lýsingu tónverka og hefðum tengdum henni. Í tónfræði er nótnaskrift og lestur kennd, tóntegundir og tónstigar skilgreindar og stöðluð orð úr ítölsku, þýsku, frönsku og latínu sem mikið eru notuð í tónlist kennd.