Þjóðvegur F902 eða Kverkfjallaleið er fjallvegur sem liggur frá suðurenda Upptyppinga og til Kverkfjalla.