Fara í innihald

Þjóðvegur F208

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðvegur F208 eða Fjallabaksleið nyrðri er hálendisvegur sem liggur frá Þjóðvegi 1 í Vestur-SkaftafellssýsluHrauneyjum. Leiðin var áður kölluð Landmannaleið og það heiti er enn oft notað en þó er nokkuð á reiki hvað nákvæmlega skuli teljast til þeirrar leiðar. Oft er Dómadalsleið (Þjóðvegur F225) talin hluti af Landmannaleið.

  Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.