Þjóðvegur F225
Útlit
Þjóðvegur F225 eða Dómadalsleið er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu Landmannaleiðar, sem nú er yfirleitt kölluð Fjallabaksvegur nyrðri. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta af Fjallabaksvegi nyrðri. Dómadalsleið liggur frá Landvegi til austurs að vegamótum norðan við Frostastaðavatn.
Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.