Þjóðvegur 51
Þjóðvegur 51 eða Akrafjallsvegur er 18,4 kílómetra langur vegur í Hvalfjarðarsveit og Akranesi. Hann liggur frá Hringveginum við Innrihólm, í kringum Akrafjall og til Hringvegarins við Urriðaá.

Þjóðvegur 51 eða Akrafjallsvegur er 18,4 kílómetra langur vegur í Hvalfjarðarsveit og Akranesi. Hann liggur frá Hringveginum við Innrihólm, í kringum Akrafjall og til Hringvegarins við Urriðaá.