Þjóðvegur 43

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þjóðvegur 43 eða Grindavíkurvegur er 14 kílómetra langur vegur sem liggur frá Reykjanesbraut við Vogastapa, framhjá Seltjörn og að Svartsengi, um skarð bak við Þorbjörn til Grindavíkur.

Vegurinn var malbikaður árið 1973.

  Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.