Þjóðfulltrúaráð
Þjóðfulltrúaráð (rússneska: Совет народных комиссаров; umritað: Sovet narodnykh kommíssarov), einnig kallað Sovnarkom (rússneska: Совнарком) voru æðsta framkvæmdarvald Rússneska alþýðusambandslýðveldisins, Sovétríkjanna og lýðvelda þeirra frá 1917 til 1946.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
