Þakkagjörð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þakkagjörðarkvöldverður í Bandaríkjunum

Þakkagjörð er hátíð sem haldin er í Bandaríkjunum, Kanada, á nokkrum Karíbahafseyjum og í Líberíu. Hátíðinni var upprunalega ætlað að vera tækifæri til að þakka fyrir uppskeru ársins sem var að líða.

Svipaðar hátíðir er að finna í Þýskalandi og Japan. Þakkagjörð er haldin á öðrum mánudegi í október í Kanada en á fjórða fimmtudegi í nóvember í Bandaríkjunum.

Þakkagjörðarhefðir eru mismunandi eftir löndum, en oft heimsækir fólk fjölskyldu sína og borðar sérstakan þakkagjörðarmat.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.