Útdauði
Útlit
(Endurbeint frá Útdauða)
Ástand stofns |
---|
eftir hættustigi á Rauða lista IUCN |
Útdauði eða aldauði er það þegar tegund lífveru deyr út, þ.e. finnst hvergi lifandi á jörðinni og er hugtak í líffræði og vistfræði. Dæmi um útdauðar tegundir er t.d. geirfuglinn, dúdúfuglinn og balítígurinn.