Storsjön

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Storsjön.
Kort.

Storsjön er fimmta stærsta stöðuvatn Svíþjóðar og er í Jamtalandi. Það 464 km2 og er dýpi mest 74 metrar. Borgin Östersund er við austurhluta vatnsins. Ferjur ganga yfir vatnið þegar það ísfrítt. Skrímslið Storsjöodjuret ku vera í vatninu.