Östersunds FK
Östersunds FK er knattspyrnulið staðsett í Östersund í Svíþjóð. Liðið var stofnað 31. október 1996 og leikur í næstefstu deild í Svíþjóð, Superettan.
Meðal þeirra sem hefur þjálfað liðið er Graham Potter.
Árangur[breyta | breyta frumkóða]
- Sænska bikarkeppnin: 1
- 2016–2017[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Svenska fotbollförbundet“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. apríl 2019. Sótt 16. ágúst 2019.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Östersunds FK.