Ólafs saga Tryggvasonar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ólafs saga Tryggvasonar er ævisaga Ólafs Tryggvasonar Noregkonungs skrifuð af Snorra Sturlusyni. Oddur Snorrason, munkur á Þingeyrum, ritaði á latínu sína eigin sögu um Ólaf á síðari hluta 12. aldar og heitir hún til aðgreiningar Ólafs saga Odds. Ólafs saga Odds er ekki varðveitt á latínu en íslenskar þýðingar af henni eru á hinn bóginn varðveittar.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.