Íslenskur fjárhundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Íslenskur fjárhundur
Íslenskur fjárhundur
Íslenskur fjárhundur
Önnur nöfn
Íslenskur spísshundur
Tegund
Vinnuhundur
Uppruni
Ísland
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 5
AKC: Herding
CKC: Hópur 7 (Herding)
KC:
UKC: Northern Breeds
Notkun
Fjárhundur, fjölskylduhundur
Lífaldur
11-12 ár
Stærð
Meðalstór (42-46 cm) (9-14 kg)
Tegundin hentar
Byrjendum
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Íslenskur fjárhundur er tegund hunda sem kom til Íslands með landnámsmönnum.

Íslenskir fjárhundar voru síðar fluttir til Bretlandseyja og varð grunnurinn að Border Collie-hundategundinni og ýmsum öðrum hundategundum, s.s. Hjaltlenska fjárhundinum með blöndun við Norska búhundinn.

Persóna ein í leikritinu Hinrik 5 eftir William Shakespeare minnist á íslenska hundinn og segir: Pish for thee, Iceland dog! thou prick-ear'd cur of Iceland!. Og er þannig í þýðingu Helga Hálfdanarsonar: Svei þér! þú, Íslands eyrnasperrti hundur![1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. William Shakespeare: Leikrit I, bls. 357.