Íslensk dægurlög 1

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk dægurlög 1
Bakhlið
EXP-IM 4
FlytjandiSigfús Halldórsson, Alfreð Clausen, Ingibjörg Þorbergs
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Íslensk dægurlög 1 er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni flytur Sigfús Halldórsson tvö lög við eigin undirleik, Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen syngja lag með hljómsveit Josef Felzmann og Alfreð Clausen syngur lag með sömu hljómsveit. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Litla flugan - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Sigurður Elíasson - Hljóðdæmi
  2. Dagný - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Tómas Guðmundsson
  3. Stefnumótið - Lag - texti: Ásta Sveinsdóttir - Númi - Hljóðdæmi
  4. Ágústnótt - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson - Árni úr Eyjum - Hljóðdæmi