Ísland ögrum skorið
Útlit
Ísland ögrum skorið er ljóð eftir Eggert Ólafsson (1726 - 1768) og lag eftir Sigvalda Kaldalóns (1881 - 1946). Sigvaldi samdi lagið í Flatey á Breiðafirði þar sem hann var læknir og flutti Eggert Stefánsson óperusöngvari og bróðir Sigvalda lagið þar í fyrsta sinn.