Ísland ögrum skorið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ísland ögrum skorið er ljóð eftir Eggert Ólafsson (1726 - 1768) og lag eftir Sigvalda Kaldalóns (1881 - 1946). Sigvaldi samdi lagið í Flatey á Breiðafirði þar sem hann var læknir og flutti Eggert Stefánsson óperusöngvari og bróðir Sigvalda lagið þar í fyrsta sinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.