Ísjakinn
Útlit
Íþróttahúsið á Torfnesi | |
---|---|
Ísjakinn | |
Staðsetning | Ísafjörður, Ísland |
Byggður | 1988-1993 |
Opnaður | 18 September 1993 |
Eigandi | Ísafjarðarbær |
Yfirborð | Parket |
Notendur | |
KFÍ (1994-2016) Fúsíjama BCI (1999-2005) Blakfélagið Skellur Hörður Íþróttafélagið Vestri (2016-nú) | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 1.000 |
Stæði | 0 |
Íþróttarhúsið á Torfnesi er fjölnota íþróttavöllur á Ísafirði. Völlurinn er heimavöllur Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar og hefur gengið undir viðurnefninu Ísjakinn.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Ótrúlega lítið skor í Jakanum“. Dagblaðið Vísir. 11 maí 1998. bls. 26. Sótt 10 júlí 2018.