Fúsíjama Basketball Club International

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fúsíjama BCI
Deild 2. deild karla
Stofnað 15. október 1999
Saga 1999-
Völlur Ísjakinn
Staðsetning Hnífsdalur
Litir liðs Svartur, Rauður og hvítur
Eigandi Fúsíjama TV
Formaður
Þjálfari Þórarinn Ólafsson
Titlar 1 (2. deild 1992)
Heimasíða

Fúsíjama Basketball Club International er körfuknattleikslið staðsett í Hnífsdal. Liðið var stofnað 15. október 1999 og er nefnt eftir hæsta fjalli Japans, Fúsíjama.

Nafn[breyta | breyta frumkóða]

Sökum reglugerða Íþróttasambands Íslands varðandi erlend nöfn þá lék liðið alla opinbera leiki sína undir nafni Reynis Hnífsdals. Liðið gekk hins vegar undir sínu rétta nafni, Fúsíjama, í umfjöllun flestra fjölmiðla [1] [2] [3] [4] og hjá Körfuknattleikssambandi Íslands (KKÍ).[5]

Þjálfarar (Hiroshima)[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar síðan 1999:

 • Guðni Þór Sigurjónsson 1999-2002
 • Ágúst Ívar Vilhjálmsson 2002-2003
 • Þórarinn Ólafsson 2003-2005

Formenn (Tokyo)[breyta | breyta frumkóða]

Formenn síðan 1999:

 • Halldór Pálmi Bjarkason 1999-2002
 • Kolbeinn Einarsson 2002-2003
 • Sturla Stígsson 2003-2005

Fyrirliðar (Nagasaki)[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirliðar síðan 1999:

 • Stefán Þór Ólafsson 1999-2003
 • Ágúst Ívar Vilhjálmsson 2003-2004
 • Jakob Einar Úlfarsson 2004-2005

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Körfuknattleikslið Fúsíjama lagði UMFB í Vestfjarðariðli
 2. Kempurnar og Fúsíjama sigruðu um helgina
 3. „UMFB tapaði fyrir b-liði Fúsíjama“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 30. mars 2012.
 4. Hörður á Patreksfirði sigraði Fúsíjama
 5. „Reynir Hnífsdal (Fúsíjama) – Körfuknattleikssamband Íslands“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. júlí 2011. Sótt 30. mars 2012.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]