Íranskt ríal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íranskt ríal (persneska: ریال ایران‎‎; ISO 4217-kóði: IRR) er gjaldmiðill Írans. Ríalið var tekið upp 1932 í stað tomana og denara en í dag er algengt að nota orðið „toman“ yfir 10 ríala. Gengi ríalsins er 25.780 ríalar fyrir einn Bandaríkjadal.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.