Íhaldsflokkurinn (aðgreiningarsíða)
Útlit
Íhaldsflokkurinn getur átt við:
- Íhaldsflokkinn, íslenskan stjórnmálaflokk sem stofnaður var 1924 og lagður niður 1929.
- Íhaldsflokkinn, íslenska stjórnmálahreyfingu sem stofnuð var 2015.
- Íhaldsflokkinn, breskan stjórnmálaflokk.
Stjórnmálaflokkar Kanada
[breyta | breyta frumkóða]- Íhaldsflokkurinn (1867-1942)
- Framsækni íhaldsflokkurinn (1942-2003)
- Íhaldsflokkurinn (2003)