Fara í innihald

Framsækni íhaldsflokkurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framsækni íhaldsflokkurinn var kanadískur hægrisinnaður stjórnmálaflokkur sem að var starfandi frá 1942 til 2003. Flokkurinn kom til með að leysa Íhaldsflokkinn af sem að var starfandi frá 1867 til 1942. Árið 2003 var Framsækni íhaldsflokkurinn lagður niður og sameinaðist Bandalagsflokknum í Íhaldsflokkinn.

Framsækni íhaldsflokkurinn átti fjóra forsætisráðherra en þeir voru John Diefenbaker, Joe Clark, Brian Mulroney og Kim Campbell.