Édith Piaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Édith Piaf árið 1939.
Árið 1946.

Édith Piaf (19. desember 191510. október 1963) var frönsk söngkona, og er einna þekktust fyrir lög eins og: „La vie en rose“ (1946), „Hymne à l'amour“ (1949), „Milord“ (1959) og „Non, je ne regrette rien“ (1960).

Uppvaxtarár[breyta | breyta frumkóða]

Margar ævisögur hafa verið gefnar út um ævi Piaf en samt er ævi hennar enn að miklu leyti óþekkt. Hún fæddist sem Édith Giovanna Gassion í Belleville, París. Hún var nefnd eftir Edith Cavell, sem var bresk hjúkrunarkona í fyrri heimstyrjöldinni, og var tekin af lífi fyrir að hjálpa frönskum hermönnum að flýja þýskar herbúðir. Seinna nafn Édith, Piaf, þýðir á frönsku „Lítill fugl“ sem hún tók sér þegar hún var um tvítugt.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.