Fara í innihald

Édith Piaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Édith Piaf árið 1939.
Árið 1946.

Édith Piaf (19. desember 191510. október 1963) var frönsk söngkona, og er einna þekktust fyrir lög eins og: „La vie en rose“ (1946), „Hymne à l'amour“ (1949), „Milord“ (1959) og „Non, je ne regrette rien“ (1960).

Uppvaxtarár

[breyta | breyta frumkóða]

Margar ævisögur hafa verið gefnar út um ævi Piaf en samt er ævi hennar enn að miklu leyti óþekkt. Hún fæddist sem Édith Giovanna Gassion í Belleville, París. Hún var nefnd eftir Edith Cavell, sem var bresk hjúkrunarkona í fyrri heimstyrjöldinni, og var tekin af lífi fyrir að hjálpa frönskum hermönnum að flýja þýskar herbúðir. Seinna nafn Édith, Piaf, þýðir á frönsku „Lítill fugl“ sem hún tók sér þegar hún var um tvítugt.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.