Fara í innihald

École polytechnique

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

École polytechnique (polytechnique, l'X) er ein virtasta háskólanám Frakklands (grande école).

Það er frönsk stofnun um æðri menntun og rannsóknir í Palaiseau, suður af París.

Skólinn var stofnaður árið 1794 af stærðfræðingnum Gaspard Monge.

Frægir útskriftarnemar[breyta | breyta frumkóða]

  • Henri Becquerel, franskur eðlisfræðingur, nóbelsverðlaunahafi og einn þeirra sem uppgötvaði geislavirkni
  • Élisabeth Borne, frönsk stjórnmálakona og verkfræðingur sem er núverandi forsætisráðherra Frakklands
  • Valéry Giscard d'Estaing, franskur stjórnmálamaður. Hann var forseti Frakklands á árunum 1974 til 1981
  • Albert Lebrun, franskur stjórnmálamaður og forseti Frakklands frá 1932 til 1940
  • Charles Joseph Minard, franskur verkfræðingur og brautryðjandi á sviði hönnunar skýringarmynda.
  • Jacques Rueff, franskur hagfræðingur og ráðgjafi de Gaulles, hershöfðingja og Frakklandsforseta
  • Marie François Sadi Carnot, franskur stjórnmálamaður og forseti Frakklands frá 3. desember 1887 þar til hann var myrtur árið 1894

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]