Æsingsóráðsheilkenni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Æsingsóráðsheilkenni er sjúkdómsástand sem kemur fram þegar að aðili er að veita mikið viðnám eða mótspyrnu. Ef reynt er að leggja hömlur á viðkomandi aðila, til að mynda með handjárnum eða böndum, magnast ástandið svo líkamshiti hækkar sem getur endað með öndunarstoppi, hjartastoppi og í einhverjum tilvikum, dauða.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.