Åsne Seierstad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Åsne Seierstad.jpg

Åsne Seierstad (fædd 10. febrúar 1970) er norskur blaðamaður og rithöfundur. Hún er þekktust fyrir frásagnir sínar af daglegu lífi á stríðsátakasvæðum, sérstaklega í Kabúl eftir 2001, Bagdad árið 2002 og í rústum Grozny árið 2006. Tvær af bókum hennar hafa verið þýddar á íslensku en það eru Bóksalinn í Kabúl og Einn af okkur.