Ástin grípur alla
Útlit
Ástin grípur alla | |
---|---|
Love Actually | |
Leikstjóri | Richard Curtis |
Handritshöfundur | Richard Curtis |
Framleiðandi | Duncan Kenworthy Tim Bevan |
Leikarar | Emma Thompson Hugh Grant |
Dreifiaðili | Universal Pictures |
Frumsýning | 21. nóvember 2003 5. desember 2003 |
Lengd | 136 mín. |
Tungumál | enska |
Aldurstakmark | Leyfð öllum |
Ráðstöfunarfé | 45 milljónir Bandaríkjadala |
Ástin grípur alla eða Love Actually eins hún heitir á móðurmálinu er bresk jólamynd frá árinu 2003 sem að er leikstýrð af Richard Curtis. Handritið er skipt í um það bil níu söguþráða og hver einasti sýnir mismunandi gerðir af ást. Myndin gerist á fimm vikna tímabili fyrir jól og allir karakterarnir eru tengdir einhvern veginn.
Leikendur eru flestallir breskar stórstjörnur þar á meðal Hugh Grant, Emma Thompson og Liam Neeson og fleiri.
Leikendur
[breyta | breyta frumkóða]- Alan Rickman leikur Harry
- Emma Thompson leikur Karen
- Hugh Grant leikur David
- Keira Knightley leikur Juliet
- Colin Firth leikur Jamie
- Lúcia Moniz leikur Auréliu
- Liam Neeson leikur Daníel
- Thomas Sangster leikur Sam
- Bill Nighy leikur Billy Mack
- Gregor Fisher leikur Joe
- Martine McCutcheon leikur Natalie
- Andrew Lincoln leikur Mark
- Laura Linney leikur Söruh
- Rodrigo Santoro leikur Karl
- Kris Marshall leikur Colin
- Claudia Schiffer leikur Carol