Ástin grípur alla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ástin grípur alla
Love Actually
FrumsýningFáni Bretlands 21. nóvember 2003
Fáni Íslands 5. desember 2003
Tungumálenska
Lengd136 mín.
LeikstjóriRichard Curtis
HandritshöfundurRichard Curtis
FramleiðandiDuncan Kenworthy

Tim Bevan
Eric Fellner
Debra Hayward

Liza Chasin
LeikararEmma Thompson

Liam Neeson
Keira Knightley

Hugh Grant
DreifingaraðiliUniversal Pictures
AldurstakmarkLeyfð öllum
Ráðstöfunarfé45 milljónir Bandaríkjadala
Síða á IMDb

Ástin grípur alla eða Love Actually eins hún heitir á móðurmálinu er bresk jólamynd frá árinu 2003 sem að er leikstýrð af Richard Curtis. Handritið er skipt í um það bil níu söguþráða og hver einasti sýnir mismunandi gerðir af ást. Myndin gerist á fimm vikna tímabili fyrir jól og allir karakterarnir eru tengdir einhvern veginn.

Leikendur eru flestallir breskar stórstjörnur þar á meðal Hugh Grant, Emma Thompson og Liam Neeson og fleiri.

Leikendur[breyta | breyta frumkóða]