Ásta Sóllilja
Útlit
Ásta Sóllija er persóna í hinni íslensku sögu Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Hún er barn Rósu og Ingólfs en fæðist eftir að Bjartur giftist Rósu. Móðir hennar lést við fæðingu hennar.
Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.