Ásta Guðrún Helgadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH)

Ásta Guðrún Helgadóttir

Fæðingardagur: 5. febrúar 1990 (1990-02-05) (34 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík
10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suðurs
Flokkur: Merki Pírata Píratar
Nefndir: Umhverfis- og samgöngunefnd
Þingsetutímabil
2015-2017 í Reykv. s. fyrir Pírata
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Ásta Guðrún Helgadóttir (f. 5. febrúar 1990) er fyrrverandi alþingismaður Pírata[1] í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún tók sæti á Alþingi í ágúst 2015 þegar Jón Þór Ólafsson sagði af sér embætti.[2]. Ásta gaf ekki kost á sér í kosningunum 2017.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Alþingi.is - Ásta Guðrún Helgadóttir
  2. Vísir.is - Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið