Ártúnshöfði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ártúnshöfði er höfði í austanverðri Reykjavík, milli Elliðaárvogs og Grafarvogs.

Elliðaár renna vestan Ártúnshöfða í Elliðaárdal, austan Bústaða sem stóðu á Bústaðaholti


  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.