Ársæll Örn Kjartansson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ársæll Örn Kjartansson
Upplýsingar
Fullt nafn Ársæll Örn Kjartansson
Fæðingardagur 6. október 1945 (1945-10-06) (78 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
KR
Landsliðsferill
1966-1968 Ísland 3 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Ársæll Örn Kjartansson (fæddur 6. október 1945) er íslenskur fyrrum fótboltamaður. Ársæll spilaði sem varnarmaður fyrir Knattspyrnufélag Reykjavíkur og íslenska landsliðið.

Ársæll starfaði einnig sem flugmaður og seinna meir flugstjóri hjá Loftleiðum Íslands.

Ársæll flaug þar Boieng 737 flugvélum.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]