Árnes (þorp)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Félagsheimilið í Árnesi.

Árnes er þorp í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Íbúar voru 72 árið 2023. Það er kennt við eyjuna Árnes. Í Árnesi er félagsheimili, sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og grunnskólinn Þjórsárskóli. Er þar Þjórsárstofa sem sýnir ýmislegt sem viðkemur Þjórsá. Í Árnesi er sundlaug, tjaldsvæði, gistiheimili og söluskáli. [1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Árnes Geymt 12 maí 2015 í Wayback Machine Suðurland. Skoðað 29. mars, 2016