Álmbjörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Betula grossa
Betula grossa, í Sir Harold Hillier Gardens, Englandi
Betula grossa, í Sir Harold Hillier Gardens, Englandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. grossa

Tvínefni
Betula grossa
Siebold & Zucc.
Samheiti
  • Betula carpinifolia Ehrh.
  • Betula solennis Anon.
  • Betula ulmifolia Anon.

Álmbjörk (fræðiheiti: Betula grossa) er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Hún er ættuð frá Japan, þar sem hún vex í blönduðum skógi á hæðum og fjallshlíðum á Honshu, Shikoku , og Kyushu. Hún var kynnt á vesturlöndum 1896, en er sjaldgæf í ræktun.[1]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Blöð B. grossa

B. grossa er tré að 25 m hátt með breiðkeilulaga krónu. Börkurinn er með rauðgráum láréttum röndum og verður dökkgrár með aldrinum og flagnar í þunnum flögum. Dökkgræn blöðin eru að 10sm löng og verða gullgul að hausti. Sprotarnir eru ilmandi og eru með langa gulbrúna rekla snemma að vori. [1]. Þessi tegund edr talin náskyld amerísku tegundinni Betula lenta.[1] Hardiness: RHS H4.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 White, J. & More, D. (2003). Cassell's Trees of Britain & Northern Europe, 304–305 Cassell's, London. ISBN 0304361925
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.