Áfengisgjald

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Áfengisgjald er sá kostnaður sem ríkið leggur á áfengi og fer eftir magni vínanda í áfenginu. Samkvæmt sundurliðuðum kostnaðartölum frá ÁTVR árið 2004 fór hlutur ríkisins í einstakri vörutegund upp í allt að 85% af verði flöskunnar. Áfengisgjaldið á Íslandi er með því hæsta í heiminum[1].

Fyrir léttvín er ekki greitt áfengisgjald af fyrstu 2,25% vínandans en eftir það leggjast 52,8 kr. á hvert prósent miðað við lítrafjölda.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Excise tax, for 1 litre of pure alcohol: Data by country“ (enska). Alþjóðaheilbrigðisstofnunin. Sótt 3. nóvember 2015.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.