Fara í innihald

„David Lynch“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|David Lynch árið 2009 '''David Keith Lynch''' (f. 20. janúar 1946) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri sem er þekktur...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''David Keith Lynch''' (f. [[20. janúar]] [[1946]]) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri sem er þekktur fyrir [[súrrealismi|súrrealískar]] og oft truflandi kvikmyndir með óhefðbundnum og ólínulegum söguþræði. Fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrði var ''[[Eraserhead]]'' (1977). Næst var hann ráðinn til að leikstýra kvikmynd um [[John Merrick]], ''[[Fílamaðurinn]]'' (''The Elephant Man'') 1980 sem fékk átta tilnefningar til [[Óskarsverðlaun]]a. Í kjölfarið leikstýrði hann tveimur kvikmyndum fyrir [[De Laurentiis Entertainment Group]], ''[[Dune (kvikmynd)|Dune]]'' (1983), sem hlaut slæmar viðtökur, og ''[[Blátt flauel]]'' (''Blue Velvet'' - 1986) sem sló í gegn og átti þátt í að gera [[Isabella Rossellini|Isabellu Rossellini]] að stjörnu í Bandaríkjunum.
'''David Keith Lynch''' (f. [[20. janúar]] [[1946]]) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri sem er þekktur fyrir [[súrrealismi|súrrealískar]] og oft truflandi kvikmyndir með óhefðbundnum og ólínulegum söguþræði. Fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrði var ''[[Eraserhead]]'' (1977). Næst var hann ráðinn til að leikstýra kvikmynd um [[John Merrick]], ''[[Fílamaðurinn]]'' (''The Elephant Man'') 1980 sem fékk átta tilnefningar til [[Óskarsverðlaun]]a. Í kjölfarið leikstýrði hann tveimur kvikmyndum fyrir [[De Laurentiis Entertainment Group]], ''[[Dune (kvikmynd)|Dune]]'' (1983), sem hlaut slæmar viðtökur, og ''[[Blátt flauel]]'' (''Blue Velvet'' - 1986) sem sló í gegn og átti þátt í að gera [[Isabella Rossellini|Isabellu Rossellini]] að stjörnu í Bandaríkjunum.


Árið 1990 hóf hann gerð sjónvarpsþáttaraðarinnar ''[[Tvídrangar]]'' (''Twin Peaks'') ásamt [[Mark Frost]] sem fyrirtæki [[Sigurjón Sighvatsson|Sigurjóns Sighvatssonar]] [[Propaganda Films]] tók þátt í að framleiða. Sama ár gerði hann vegamyndina ''[[Tryllt ást]]'' (''Wild at Heart''). Árið 1999 gerði hann svo ''[[Saga Straight]]'' (''The Straight Story'') sem hann lýsti sjálfur sem tilraunakenndustu mynd sinni. Hann gerði enn tilraunir með ólínulegan söguþráð í myndunum ''[[Trufluð veröld]]'' (''Lost Highway'' - 1997), ''[[Mulholland Drive]]'' (2001) og ''[[Upplandsríkið]]'' (''Inland Empire'' - 2006) sem er hans síðasta kvikmynd í fullri lengd. Á sama tíma hefur hann gert fjölda stuttmynda eins og ''[[Dumbland]]'' 2002 (dreift á vefsíðu leikstjórans) og leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir [[Moby]] og [[Nine Inch Nails]] meðal annarra.
Árið 1990 hóf hann gerð sjónvarpsþáttaraðarinnar ''[[Tvídrangar]]'' (''Twin Peaks'') ásamt [[Mark Frost]] sem fyrirtæki [[Sigurjón Sighvatsson|Sigurjóns Sighvatssonar]] [[Propaganda Films]] tók þátt í að framleiða. Sama ár gerði hann vegamyndina ''[[Tryllt ást]]'' (''Wild at Heart''). Árið 1999 gerði hann svo ''[[Saga Straight]]'' (''The Straight Story'') sem hann lýsti sjálfur sem tilraunakenndustu mynd sinni. Hann gerði enn tilraunir með ólínulegan söguþráð í myndunum ''[[Trufluð veröld]]'' (''Lost Highway'' - 1997), ''[[Mulholland Drive]]'' (2001) og ''[[Upplandsríkið]]'' (''Inland Empire'' - 2006) sem er hans síðasta kvikmynd í fullri lengd. Á sama tíma hefur hann gert fjölda stuttmynda eins og ''[[Dumbland]]'' 2002 (dreift á vefsíðu leikstjórans) og leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir [[Moby]] og [[Nine Inch Nails]] meðal annarra.


== Tenglar ==
{{stubbur}}
{{commonscat|David Lynch}}* [http://www.imdb.com/name/nm0000186/ David Lynch] á [[Internet Movie Database]]
* [http://davidlynch.com/ Opinber heimasíða David Lynch]

{{stubbur|æviágrip}}


{{DEFAULTSORT:Lynch, David}}
{{DEFAULTSORT:Lynch, David}}

Útgáfa síðunnar 10. febrúar 2015 kl. 17:31

David Lynch árið 2009

David Keith Lynch (f. 20. janúar 1946) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri sem er þekktur fyrir súrrealískar og oft truflandi kvikmyndir með óhefðbundnum og ólínulegum söguþræði. Fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrði var Eraserhead (1977). Næst var hann ráðinn til að leikstýra kvikmynd um John Merrick, Fílamaðurinn (The Elephant Man) 1980 sem fékk átta tilnefningar til Óskarsverðlauna. Í kjölfarið leikstýrði hann tveimur kvikmyndum fyrir De Laurentiis Entertainment Group, Dune (1983), sem hlaut slæmar viðtökur, og Blátt flauel (Blue Velvet - 1986) sem sló í gegn og átti þátt í að gera Isabellu Rossellini að stjörnu í Bandaríkjunum.

Árið 1990 hóf hann gerð sjónvarpsþáttaraðarinnar Tvídrangar (Twin Peaks) ásamt Mark Frost sem fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar Propaganda Films tók þátt í að framleiða. Sama ár gerði hann vegamyndina Tryllt ást (Wild at Heart). Árið 1999 gerði hann svo Saga Straight (The Straight Story) sem hann lýsti sjálfur sem tilraunakenndustu mynd sinni. Hann gerði enn tilraunir með ólínulegan söguþráð í myndunum Trufluð veröld (Lost Highway - 1997), Mulholland Drive (2001) og Upplandsríkið (Inland Empire - 2006) sem er hans síðasta kvikmynd í fullri lengd. Á sama tíma hefur hann gert fjölda stuttmynda eins og Dumbland 2002 (dreift á vefsíðu leikstjórans) og leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir Moby og Nine Inch Nails meðal annarra.

Tenglar

* David Lynch á Internet Movie Database

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.