Kauphöllin í New York

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
New York kauphöllin

Kauphöllin í New York (enska: New York Stock Exchange) (NYSE) er stærsta kauphöll heims, sé miðað við veltu og sú næststærsta, sé miðað við fjölda skráðra fyrirtækja. Hún er staðsett við Wall Street í New York.

Alls eru um 2800 fyrirtæki í kauphöllinni. Í júlí 2004 voru 28 af 30 fyrirtækjum Dow Jones vísitölunnar skráð í New York kauphöllinni.

Tengt efni[breyta]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.