Pauleta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pauleta
Upplýsingar
Fullt nafn Pedro Miguel Carreiro Resendes
Fæðingardagur 28. apríl 1973 (1973-04-28) (50 ára)
Fæðingarstaður    Ponta Delgada, Asóreyjum, Portúgal
Hæð 1,80 m
Leikstaða Sóknarmaður
Yngriflokkaferill
1991
1992–1994
1994
Santa Clara
Operário
Angrense
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1994–1995 União Micaelense 0 (0)
1995–1996 Estoril-Praia 30 (19)
1996–1998 UD Salamanca 71 (34)
1998–2000 Deportivo La Coruña 58 (18)
2000–2003 Bordeaux 98 (65)
2003–2008 Paris Saint-Germain 167 (76)
Landsliðsferill2
1997–2006 Portúgal 88 (47)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 17. september 2008.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
17. september 2008.

Pauleta, fullu nafni Pedro Miguel Carreiro Resendes (fæddur 28. apríl 1973 í Ponta Delgada, Asóreyjum) er portúgalskur knattspyrnumaður.

Pauleta er eini portúgalski landsliðsmaðurinn sem hefur aldrei spilað í efstu deild Portúgals. Þann 12. október 2005 bætti hann markamet knattspyrnumannsins Eusébio þegar hann skoraði 42. markið sitt fyrir portúgalska landsliðið.