Deportivo de La Coruña
Útlit
Real Club Deportivo de La Coruña er knattspyrnufélag frá La Coruña á Spáni. Bestu ár þess voru 1990-2010 í La Liga. Meðal þekktra leikmanna sem hafa spilað fyrir félagið má nefna Hollendinginn Roy Makaay og Rivaldo.
Heimasíða félags
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- La Publicidad. PDF.
- Why are RC Deportivo de La Coruña players called ‘herculinos’?. La Liga.
- abanca-riazor. Völlur félagsins. R.C. Deportivo de Deportivo de La Coruña.