Fara í innihald

Þróun mannsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þróun mannsins er líffræðileg þróun sem hefur leitt til þess að maðurinn kom fram sem sérstök tegund fremdardýra. Þróunarsagan er viðfangsefni vísindarannsókna sem reyna að skýra þessa þróun. Rannsóknir á þróun mannsins eru viðfangsefni margra vísindagreina, s.s. líkamsmannfræði, málfræði og erfðafræði. Hugtakið „maður“ í þessu samhengi á við um tegundir innan ættkvíslarinnar Homo, en fjallar líka um aðrar tegundir í hópnum Hominini eins og t.d. austurapa (Australopithecus afarensis).

HólósenPleistósenPliósenMiósenNeolithicFornsteinöldHomo sapiensParanthropus robustusHomo rhodesiensisParanthropus boiseiHomo heidelbergensisParanthropus aethiopicusHomo neanderthalensisAustralopithecus garhiKenyanthropus platyopsHominidé de DenisovaHomo antecessorAustralopithecus sedibaAustralopithecus bahrelghazaliHomo erectusAustralopithecus afarensisHomo floresiensisHomo ergasterAustralopithecus africanusArdipithecus ramidusArdipithecus kadabbaHomo habilisAustralopithecus anamensisSahelanthropus tchadensisHomo rudolfensisOrrorin tugenensis
Í þúsundum ára
Heimildir : [1] - [2] - [3]


  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.