Þróun mannsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þróun mannsins er líffræðileg þróun sem hefur leitt til þess að maðurinn kom fram sem sérstök tegund fremdardýra. Þróunarsagan er viðfangsefni vísindarannsókna sem reyna að skýra þessa þróun. Rannsóknir á þróun mannsins eru viðfangsefni margra vísindagreina, s.s. líkamsmannfræði, málfræði og erfðafræði. Hugtakið „maður“ í þessu samhengi á við um tegundir innan ættkvíslarinnar Homo, en fjallar líka um aðrar tegundir í hópnum Hominini eins og t.d. austurapa (Australopithecus afarensis).

Hominidi[breyta | breyta frumkóða]

Hólósen Pleistósen Pliósen Miósen Neolithic Fornsteinöld Homo sapiens Paranthropus robustus Homo rhodesiensis Paranthropus boisei Homo heidelbergensis Paranthropus aethiopicus Homo neanderthalensis Australopithecus garhi Kenyanthropus platyops Hominidé de Denisova Homo antecessor Australopithecus sediba Australopithecus bahrelghazali Homo erectus Australopithecus afarensis Homo floresiensis Homo ergaster Australopithecus africanus Ardipithecus ramidus Ardipithecus kadabba Homo habilis Australopithecus anamensis Sahelanthropus tchadensis Homo rudolfensis Orrorin tugenensis
Í þúsundum ára
Heimildir : [1] - [2] - [3]


  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.