Þorvaldur Þórðarson
Þorvaldur Þórðarson (líka: Thor(valdur) Thordarson) er prófessor í bergfræði og eldfjallafræði við Háskóla Íslands.[1]
Námsferill
[breyta | breyta frumkóða]Hann fékk Bachelor of Science gráðu í Háskóla Íslands 1984 og Master of Science gráðu 1990 í háskóla University of Texas í Austin. Dóktorsgráðu í eldfjallafræði fékk hann í háskólanum University of Hawaii.[1]
Starfsferill
[breyta | breyta frumkóða]Seinna kenndi hann meðal annars í þessum háskólum: University of Texas (Arlington), University of Hawaii (Manoa), Université Blaise Pascal (Clermont-Ferrand), í Norræna Eldfjallasetrinu Háskóla Íslands og í University of Edinburgh. Hann vinnur enn að rannsóknum við báða síðastnefnda háskólar.[1]
Adaláhugamálin hans í vinnuni eru: eldjallaefnafræði, bergefnafræði og sambönd á milli veðurfars og eldvirknis á Íslandi eins og á öðrum stórflæðigosasvæðum (á ensku: Large Igneous Provinces). [2]
Ritaskrá (Úrval)
[breyta | breyta frumkóða]Fræðirit
[breyta | breyta frumkóða]- Anne-Lise Chenet, Thor Thordarson, etal. (2009): Determination of rapid Deccan eruptions across the Cretaceous-Tertiary boundary using paleomagnetic secular variation: 2. Constraints from analysis of eight new sections and synthesis for a 3500-m-thick composite section.
- Th. Thordarson • S. Self , etal. (1996):Sulfur, chlorine, and fluorine degassing and atmospheric loading by the 1783-1784 AD Laki (Skaftár Fires) eruption in Iceland
- Margret E. Hartley, Thor Thordarson, etal.: (2014)Reconstructing the deep CO2 degassing behaviour of large basaltic fissure eruptions
- Anja Schmidt, Thorvaldur Thordarson, Ármann Höskuldsson, etal.: Satellite detection, long-range transport, and air quality impacts of volcanic sulfur dioxide from the 2014–2015 flood lava eruption at Bárðarbunga (Iceland) (Sept. 2015) DOI: 10.1002/2015JD023638
- Olgeir Sigmarsson, Níels Óskarsson, Þorvaldur Þórðarson, Guðrún Larsen and Ármann Höskuldsson: Preliminary interpretations of chemical analysis of tephra from Eyjafjallajökull volcano, Institue of Earth Sciences - Nordic Volcanological Institute, april 2010[óvirkur tengill]
- Thor Thordarson, Ármann Höskuldsson: Postglacial volcanism in Iceland (2008) (pdf-skjal)
Bækur
[breyta | breyta frumkóða]- Thor Thordarson, Armann Hoskuldsson: Iceland. Classic geology in Europe 3. Harpenden, Terra, 2002.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Videos
[breyta | breyta frumkóða]- Viðtal um nornarhár í Holuhrauni: http://www.islandsbloggen.com/2014/10/vill-uppkalla-nya-utbrottet-efter.html
- Interview (University of Edinburgh): Explosive evidence: helping better understand natural hazards
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 http://starfsfolk.hi.is/simaskra/31433[óvirkur tengill] Starfsfólk HÍ; skoðað: 18.11.2015
- ↑ http://www.research.ed.ac.uk/portal/en/persons/thorvaldur-thordarson%2884bf5003-c403-4e85-9c18-cac4834cebec%29.html Geymt 17 september 2016 í Wayback Machine University of Edinburgh; skoðað: 18.11.2015