Arlington (Texas)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arlington Hall

Arlington er borg í Tarrant-sýslu í Texas, Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 394.266 sem gerir hana að sjöundu stærstu borg Texas-fylkis og 50. stærstu borg Bandaríkjanna.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „State & County QuickFacts“. U. S. Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. janúar 2015. Sótt 8. janúar 2013.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.