Þorvaldur Þórðarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorvaldur Þórðarson (líka: Thor(valdur) Thordarson) er prófessor í bergfræði og eldfjallafræði við Háskóla Íslands.[1]

Námsferill[breyta | breyta frumkóða]

Hann fékk Bachelor of Science gráðu í Háskóla Íslands 1984 og Master of Science gráðu 1990 í háskóla University of Texas í Austin. Dóktorsgráðu í eldfjallafræði fékk hann í háskólanum University of Hawaii.[1]

Starfsferill[breyta | breyta frumkóða]

Seinna kenndi hann meðal annars í þessum háskólum: University of Texas (Arlington), University of Hawaii (Manoa), Université Blaise Pascal (Clermont-Ferrand), í Norræna Eldfjallasetrinu Háskóla Íslands og í University of Edinburgh. Hann vinnur enn að rannsóknum við báða síðastnefnda háskólar.[1]

Adaláhugamálin hans í vinnuni eru: eldjallaefnafræði, bergefnafræði og sambönd á milli veðurfars og eldvirknis á Íslandi eins og á öðrum stórflæðigosasvæðum (á ensku: Large Igneous Provinces). [2]

Ritaskrá (Úrval)[breyta | breyta frumkóða]

Fræðirit[breyta | breyta frumkóða]

Bækur[breyta | breyta frumkóða]

  • Thor Thordarson, Armann Hoskuldsson: Iceland. Classic geology in Europe 3. Harpenden, Terra, 2002.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Videos[breyta | breyta frumkóða]

https://www.youtube.com/watch?v=uqybZn4euVc (á ensku)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 http://starfsfolk.hi.is/simaskra/31433[óvirkur tengill] Starfsfólk HÍ; skoðað: 18.11.2015
  2. http://www.research.ed.ac.uk/portal/en/persons/thorvaldur-thordarson%2884bf5003-c403-4e85-9c18-cac4834cebec%29.html Geymt 17 september 2016 í Wayback Machine University of Edinburgh; skoðað: 18.11.2015