Fara í innihald

Óðinshani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óðinshani

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Snípuætt(Scolopacidae)
Ættkvísl: Phalaropus
Tegund:
P. lobatus

Tvínefni
Phalaropus lobatus
(Linnaeus, 1758)
Range map of the Red-necked Phalarope: Breeding grounds (red) and wintering grounds (blue)
Range map of the Red-necked Phalarope: Breeding grounds (red) and wintering grounds (blue)
Phalaropus lobatus

Óðinshani (fræðiheiti: Phalaropus lobatus) er lítill vaðfugl sem verpir á Norðurslóðum. Hann er farfugl sem heldur sig úti á sjó í hitabeltinu yfir vetrartímann. Kvenfuglinn á frumkvæði að mökun, velur varpstæði og maka og ver þau fyrir öðrum kvenfuglum. Um leið og hún er búin að verpa hverfur hún á braut en karlfuglinn ungar eggjunum út.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.