Fara í innihald

Rithöfundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rithöfundur er sá sem fæst við ritstörf; skrifar, semur eða ritar sögur. Framúrskarandi rithöfundar hafa sumir hverjir í sinni tíð, þ.e. á tuttugustu öldinni og síðar, hlotið ýmiskonar verðlaun og viðurkenningar fyrir ritstörf sín. Einna þekktust þeirra eru Nóbelsverðlaun í bókmenntum.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.