Fara í innihald

Bláhjálmar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Aconitum)
Bláhjálmar
Venusvagn er einkennistegund ættkvíslarinnar.
Venusvagn er einkennistegund ættkvíslarinnar.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Aconitum
L.

Blájálmar, freyjublóm, venusvagnar[1] eða hjálmar[2] (fræðiheiti: Aconitum napellus[3]) er ættkvísl fjölærra jurta af sóleyjaætt á norðurhveli (Norður-Ameríka, Evrasía).

Flestar tegundirnar eru mjög eitraðar og skal gæta varúðar við meðhöndlun þeirra, sérstaklega rætur.


Valdar tegundir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Aconitum × austriacum
  • Aconitum × cammarum - Fagurhjálmur
  • Aconitum × hebegynum
  • Aconitum × oenipontanum (A. variegatum ssp. variegatum × ssp. paniculatum)
  • Aconitum × pilosiusculum
  • Aconitum × platanifolium (A. lycoctonum ssp. neapolitanum × ssp. vulparia)
  • Aconitum × zahlbruckneri (A. napellus ssp. vulgare × A. variegatum ssp. variegatum)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hólmfríður A. Sigurðardóttir (2005). Garðblómabókin. Skrudda. bls. 86. ISBN 9979-772-44-1.
  2. Dóra Jakobsdóttir Guðjohnsen (2018). Nöfn háplöntuætta. höfundur (prentun Setberg). bls. 86. ISBN 978-9935-24-436-9.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 18 mars 2023.
  4. „Aconitum chinense - Plants for a Future database report“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. janúar 2009. Sótt 10. september 2009.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.