Ægishjálmur (planta)
Útlit
(Endurbeint frá Aconitum ferox)
Ægishjálmur (planta) | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Aconitum ferox Wall. ex Seringe[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Aconitum virosum D. Don |
Ægishjálmur (fræðiheiti: Aconitum ferox[2]) er fjölært jurt af sóleyjaætt sem er ættuð frá Austur-Himalajafjöllum (frá Nepal og Bútan, austur í Assam og Arunachal Pradesh í Indlandi).[3] Hann er ræktaður hérlendis sem skrautplanta.[4]
Ægishjálmur er mjög eitraður og skal gæta varúðar við alla meðhöndlun hans.[5][6]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Seringe (1823) , In: Mus. Helv. 1: 160, t. 15, f. 43 & 44
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 18 mars 2023.
- ↑ „Aconitum ferox Wall. ex Ser. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 19. mars 2023.
- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 19. mars 2023.
- ↑ Grieve, A Modern Herbal Sótt 10/2/22.
- ↑ "The Touch of Death": Erowid account of transdermal poisoning by Aconitum juice Sótt 10/2/22.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist ægishjálmi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist ægishjálmi.