Zilda Arns
Jump to navigation
Jump to search
Zilda Arns | |
![]() Zilda Arns (árið 2004) | |
Fædd | 25. ágúst 1934 Forquilhinha, Brasilía |
---|---|
Látin | 12. janúar 2010 Port-au-Prince, Haítí |
Starf/staða | barnalæknir, heilsustarfsmaður |
Zilda Arns Neumann (25. ágúst 1934 í Forquilhinha í Brasilíu – 12. janúar 2010 í Port-au-Prince í Haítí) var brasilísk barnalæknir og heilsustarfsmaður. Hún stofnaði „Pastoral da Criança“ árið 1982. Hún lést í jarðskjálfta á Haítí árið 2010.