Fara í innihald

Zilda Arns

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zilda Arns
Zilda Arns (árið 2004)
Fædd25. ágúst 1934
Dáin12. janúar 2010
Störfbarnalæknir, heilsustarfsmaður

Zilda Arns Neumann (25. ágúst 1934 í Forquilhinha í Brasilíu12. janúar 2010 í Port-au-Prince í Haítí) var brasilísk barnalæknir og heilsustarfsmaður. Hún stofnaði „Pastoral da Criança“ árið 1982. Hún lést í jarðskjálfta á Haítí árið 2010.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.