Zilda Arns

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Zilda Arns
Zilda Arns
Zilda Arns (árið 2004)
Fædd 25. ágúst 1934
Forquilhinha, Brasilía
Látin 12. janúar 2010
Port-au-Prince, Haítí
Starf/staða barnalæknir, heilsustarfsmaður

Zilda Arns Neumann (25. ágúst 1934 í Forquilhinha í Brasilíu12. janúar 2010 í Port-au-Prince í Haítí) var brasilísk barnalæknir og heilsustarfsmaður. Hún stofnaði „Pastoral da Criança“ árið 1982. Hún lést í jarðskjálfta á Haítí árið 2010.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.