Zemfíra
Útlit
Zemfira Talgatovna Ramazanova (rússneska: Земфира, fædd 26. ágúst 1976 í Ufa) er rússnesk söngkona, sem hefur náð alþjóðlegri hylli. Hún leikur rokk.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Земфира (1999)
- Прости Меня Моя Любовь (2000)
- 14 Недель Тишины (2002)
- Вендетта (2005)
- Спасибо (2007)
- Z-Sides (2009)
- 12 (2012)
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Снег (1999)
- До свидания (2000)
- Трафик (2001)
- 10 мальчиков (2008)
- Без шансов (2011)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- http://www.zemfira.ru/ Geymt 15 mars 2008 í Wayback Machine
Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.