Ząbrowo (þýska: Sommerau) er þorp í héraðinu Pommern í Norður-Póllandi, milli Elbląg og Malbork. Þar búa 423 manns.