Yu Suzuki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Yu Suzuki

Yu Suzuki er japanskur tölvuleikjahönnuður sem starfar fyrir japanska tölvuleikjaframleiðandann Sega. Suzuki er þekktur fyrir spilakassaleiki sem einkennast af miklum hraða og byltingarkenndu myndefni eins og Hang-On, Virtua Figter og Virtua Cop. Hann er einnig þekktur fyrir Shenmue-leikina en þeir voru upprunalega hannaðir fyrir Dreamcast-leikjatölvuna.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.