Yu Suzuki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yu Suzuki

Yu Suzuki er japanskur tölvuleikjahönnuður sem starfar fyrir japanska tölvuleikjaframleiðandann Sega. Suzuki er þekktur fyrir spilakassaleiki sem einkennast af miklum hraða og byltingarkenndu myndefni eins og Hang-On, Virtua Figter og Virtua Cop. Hann er einnig þekktur fyrir Shenmue-leikina en þeir voru upprunalega hannaðir fyrir Dreamcast-leikjatölvuna.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.